Hörður Torfa

Heimasíða Harðar Torfasonar

hugdetta þegar mér varð litið út um glugga í dag

hordursjalfur's picture

 

esjan fékk sér hvítan hatt í dag

og hneigir sig nú í átt til reykjavíkur

kollafjörðurinn syngur sama lag

og spóinn sem er engum öðrum fugli líkur

það er komið vor og veröld hlær

veðrið það var öðruvísi í gær

en þá skein sól og það var heitt og hlýtt

en hellirigning í dag og snjór - er annars nokkuð títt?