Hörður Torfa

Heimasíða Harðar Torfasonar

Heiðursverðlaun FTT

hordursjalfur's picture

Svona hófst skeytið sem mér barst nokkrum dögum fyrir afhendinguna:

Sæll Hörður Torfason

 
Okkur hjá FTT langar að veita þér heiðursmerki samtakanna fyrir þitt frábæra framlag til íslenskrar menningar á löngum ferli.
Athöfnin fór fram á Laufásveg 40 (STEF) kl.17.00 þriðjudaginn 22.sept. 
 
kær kv.
Jón Ólafsson,
framkvæmdastjóri FTT
 
Einnig var Ómari Ragnarssyni veitt sama orða við sömu athöfn. Ég verð að segja að fátt yljar manni jafn mikið og viðurkenning starfsfélaga.