Hörður Torfa

Heimasíða Harðar Torfasonar

50ár útskriftarafmæli.

hordursjalfur's picture

Var minntur á það í dag, 26 mai 2020, á mjög annasömum degi, að í dag eru 50 liðin frá því að ég útskrifaðist sem leikari frá Leiklistarskóla Þjóðleikhússins. Síðan hef alla tíð starfað sem sviðslistamaður. Margt og mikið gerst á þessum árum. Fann mynd sem var tekin af nemendum skólans vorið 1969.

Á myndinni eru: Fremsta röð frá vinstri; Þórir Steingrímsson,

Jónas Sigfússon, SIgrún Valbergsdóttir, Sunna Borg, Guðrún Alfreðsdóttir, Björg Árnadóttir, Steinunn Jóhannesdóttir og Edda ?. Aftari röð frá vinstrii: Hörður Torfason, Ása Ragnarsdóttir, Randver Þorláksson og Þórhallur Sigurðsson.