Push the button to buy or listen to Hörður music
Snark
Snark
Bóndinn 2.26
Bætandi blús 2.25
Við Beinahól 3.00
Fiskisagan 2.00
Þú 3.00
Hefndin 3.58
Hvað getur maður gert? 1.46
Korter í 4.55
Kven R. Emba 2.57
Ljósbrot 2.29
Maðkaflugumaðurinn 2.50
Gleymdur 2.49
Njöldurskjóða 2.18
Sá besti 4.23
Síðdegi 1.43
Vangaveltur 3.25
Viðleiði Skáld Rósu 4.14
Heildartími: 43.09
Höfundur ljóða og laga, gítar og söngur: Hörður Torfa
Upptökurog hljóðblöndun: Hlynur Jakobsson
Ljósmynd: Rafn Sigurbjörnsson
Upptökustaður: Sumarbústaður Jakobs Harðar Magnússonar og Valgerðar Jóhannsdóttur við Meðalfellsvatn
Það var fallegt og kyrrlátt sumarkvöld , 29 júni 1998, sem Hörður fór ásamt Hlyni Jakobssyni, hljóðupptökumanni, í sumarbústað við Meðalfellsvatn og þar hljóðrituðu þeir þessa söngva. Notuð var uppáhaldsaðferð Harðar: ein taka á hvern söng. Engar lagfæringar eftirá.
Marga af þessum söngvum hljóðrituðu þeir félagar síðan um haustið og útkoman var plata Rætir og vængir.