Hörður Torfa

Heimasíða Harðar Torfasonar

Barnagaman

hordursjalfur's picture

Barnagaman

 

Barnagaman

1. Lína Langsokkur í leikhúsinu
2. Tröllahlátur
3. Sólardans
4. Fæ ég frí í skólanum?
5. Það eru ekki allir eins.
6. Íslensk landafræði
7. Þegar ég verð stór
8. Letinginn
9. Í myrkrinu

Platan inniheldur 18 söngva. Fyrstu 9 eru sungnir en síðan er eingöngu undirleikur sömu laga á í sömu röð. 

Höfundur texta og tónlistar: Hörður Torfa. Útsetningar, hljómborð, forritun og hljóðblöndun: Hlynur Sölvi Jakobsson. Gítarleikur og söngur: Hörður Torfa.  Söngur í Línu Langsokk: Ólöf Jakobsdóttir sem teiknaði líka myndina á plötunni. Upptökur fóru fram á tímabilinu febrúar - september 1994 í hljóðverinu Hornið.

Útgefandi og eigandi flutningsréttar: Hörður Torfa.  
Gefið út í oktober 1994.
Öll réttindi áskilin STEF.
OFAR 0012