Hörður Torfa

Heimasíða Harðar Torfasonar

  • 03. febrúar - 05:30 1 ágúst 2019

    Í dag 1 ágúst 2019 eru liðin nákvæmlega 44 ár frá því að örlagaríkt viðtal birtist við mig í tímaritinu Samúel. Viðtal sem hóf djúpristandi hugarfarsbreytingar hjá heilli þjóð...

  • 15. janúar - 13:17 Nokkrir veigamiklir áfangar í lífi mínu.

    Reykjavík 4 ágúst 2019.

     

    Sagan skilur eftir sig spor, staðreyndir sem við verðum að kunna að lesa rétt í. Samhengi hlutanna skýrir söguna, augnablikið, ástandið, gjörninginn, framvinduna, breytingarnar. Á námsárum mínum í leiklist (1966-1970) velti ég mikið fyrir mér tilgangi listamannsins í samfélaginu og komst...

  • 12. Oct - 08:00 BYLTING. Bók um baráttu.

    Loks er komin bók sem segir frá hvernig staðið var að og hvað gerðist, á bakvið tjöldin, á Austurvallarfundunum veturinn 2008/09. Það var áratuga löng reynsla...

     

  • 10. apríl - 16:40 Við Rúsneska sendiráðið 10 apríl´17

    Ég er hingað kominn til að mótmæla kröftuglega þeim stjórnvöldum sem leyfa og umbera miskunarlausar mannaveiðar

    ... mótmæla þeim stjórnvöldum sem rækta mannvonsku, illgirni og hreina heimsku meðal fólksins. 

    ... mótmæla þeim stjórnvöldum sem hafna og neita fj...   

     
  • 24. Nov - 07:56 Fyrsti mynddiskurinn minn.

    Þá kom að því að fyrsti mynddiskurinn minn kæmi út. Það hefur ekki verið raunalaust. Fyrstu tilraunina gerði ég haustið 1987 og lagði mikið til. Tónleikar í Tunglinu við Lækjargötu (áður Nýja Bíó). Troðfullt hús og ...

hordursjalfur's picture