• 11. Oct - 16:39 Autumn / Haust

  Haust / Autumn

   

  Ný dimmir og hegðun manns breystist. Meiri rólegheit. Haust.

 • 11. Oct - 21:27 Það kemur nótt

   

  veröldin er margslungin og mönnum flókið stef

  hver morgun reynist flestum vera upphaf og nýtt skref

  en sumum erfið ákvörðun því vaninn er þeirra vá

  sem vegur að ...

 • 05. Sep - 08:14 þú

  þú

   

  um heimsins ástand þú skilaboð þín skrifar

  til að skerpa lífs þíns ...

 • 03. Aug - 12:03 1 ágúst 1975

  Í dag 1 ágúst 2019 eru liðin nákvæmlega 44 ár frá því að örlagaríkt viðtal birtist við mig í tímaritinu Samúel. Viðtal sem hóf djúpristandi hugarfarsbreytingar hjá heilli þjóð...

 • 07. Oct - 06:36 Nokkrar veigamiklar dagsetningar úr lífi mínu sem aðgerðarlistamaður.

  Sagan skilur eftir sig spor, staðreyndir sem við verðum að kunna að lesa rétt í. Samhengi hlutanna skýrir söguna, augnablikið, ástandið, gjörninginn, framvinduna, breytingarnar. Á námsárum mínum í leiklist (1966-1970) velti ég mikið fyrir mér tilgangi listamannsins í samfélaginu og komst...