• 29. Nov - 21:53 Svona fólk

  Á þriðjudagskvöld fór ég að sjá kvikmyndina „Svona fólk" eftir Hrafnhildur Gunnarsdóttir. Ég hvet alla til að sjá þessa mynd og líta í þjóðarspegilinn og eigið sjálf. Þessi kvikmynd er hreint út sagt afrek hjá Hrafnhildi. Myndin er stórbrotið mósaik um baráttu hinsegin fólks við staðnað, ofbeldisfullt samfélag sem hafnaði staðreyndum og lét stjórnast af geðþótta. Ég sat með grátinn í kverkunum og hálf lamaður eftir þessa upprifjun og þann sora sem við þurftum að fara í gegnum.

   

 • 12. Oct - 08:00 BYLTING. Bók um baráttu.

  Loks er komin bók sem segir frá hvernig staðið var að og hvað gerðist, á bakvið tjöldin, á Austurvallarfundunum veturinn 2008/09. Það var áratuga löng reynsla...

   

 • 10. apríl - 16:40 Við Rúsneska sendiráðið 10 apríl´17

  Ég er hingað kominn til að mótmæla kröftuglega þeim stjórnvöldum sem leyfa og umbera miskunarlausar mannaveiðar

  ... mótmæla þeim stjórnvöldum sem rækta mannvonsku, illgirni og hreina heimsku meðal fólksins. 

  ... mótmæla þeim stjórnvöldum sem hafna og neita fj...   

   
 • 24. Nov - 07:56 Fyrsti mynddiskurinn minn.

  Þá kom að því að fyrsti mynddiskurinn minn kæmi út. Það hefur ekki verið raunalaust. Fyrstu tilraunina gerði ég haustið 1987 og lagði mikið til. Tónleikar í Tunglinu við Lækjargötu (áður Nýja Bíó). Troðfullt hús og ...

 • 08. júní - 14:05 Hausttónleikar 2016 í Borgarleikhúsinu 4 september.

   Hausttónleika í Borgarleikhúsinu 4 september 2016