• 24. Sep - 13:52 Heiðursverðlaun FTT

  Svona hófst skeytið sem mér barst nokkrum dögum fyrir afhendinguna:

  Sæll Hörður Torfason

   
  Okkur hjá FTT langar að veita þér heiðursmerki ...
 • 21. Sep - 11:54 Erfiður sunnudagur.

   

  Í gærmorgunn varð ég fyrir áfalli. Ég var óvænt minntur á löngu liðinn atburð í lífi mínu. Atburð sem kostaði mig og fleiri næstum því lífið. Það sem gerst hafði vorið 1977 var að ég var svikinn um tveggja ára laun. Auðvitað var margt og meira innifalið í þessum svikum en launin því þetta var framkvæmt á svo ...
 • 06. Sep - 09:56 Kærar þakkir,Gunnar Smári :)

  er sjötíu og fimm ára í dag, hvort sem þið trúið því eða ekki. Hann kann allt og getur; sungið, samið, teiknað, leikið, spilað og galdrað fram alls konar, ekki síst andstöðu. Hörður er Rosa Park okkar Íslendinga, braut blað með því að koma út úr skápnum sem hommi 1975 ...

 • 07. Aug - 10:46 Takk, Aðalheiður Ámundadóttir

  Takk fyrir þessa grein, Aðalheiður Ámundadóttir. Þessi hugleiðing er mjög athyglisverð, einföld og hittir í mark. Í 50 ár hef ég unnið ...

 • 07. Aug - 10:43 Leiðari eftir Aðalheiði Ámundadóttur

  Það er því miður landlægur íslenskur plagsiður að úthýsa afburðafólki. Það er þægilegra að hafa slíkt fólk utan sviðsins því þá eru þeir sem minna geta ekki sífellt minntir á, hvað þeir eiga langt í land. Á meðan valsa aðrir um listasviðið með óverðskuldaðar nafnbætur,“ sagði Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir réttilega í minningarorðum um vin sinn, Gísla Rúnar Jónsson listamann sem lést í síðustu viku.

  Við kunnum þeim svo oft litlar þakkir sem vinna landi sínu og þjóð mest gagn.