Push the button to buy or listen to Hörður music
-
30. Nov - 00:09
A memorable day November 29th 2011
November 29th 2011
I am proud to be an Icelander today. Majority of the Icelandic parliament voted...
-
28. Nov - 09:46
Á degi íslenskrar tungu.
Í dag, sextánda nóvemer2011, er dagur íslenskrar tungu og af handahófi vali ég einn texta eftir mig, svona til að minna sjálfan mig og annað fólk á við hvað ég hef starfað mest alla ævi mína. Og geri reyndar enn. Þessi texti sem varð fyrir valinu, Sá besti, er saminn 1995 og gefinn út á plötunni Rætur og vængir árið 1998.
Í þessum texta er ég að fjalla um siðblindu ...
-
10. Dec - 21:08
Skemmtilegar greinar um Ísland
Undanfarin ár hef ég verið í hundruðum viðtala við allskonar miðla víða að úr heiminum. Á stundum eru þessi viðtöl við mig einan og á stundum eru þetta greinar þar sem rætt er við fjölda fólks um það sem dags daglega kallast Hrunið. Almennt hef ég ekki fylgst með útkomunni og alls ekki borið mig eftir að eignast, sjá, heyra eða lesa þessi viðtöl. En annað slagið sendir það fólk sem tóku viðtölin mér afraksturinn. Hér koma góð dæmi um slíkt.
Síðastliðinn ágúst 2011 hitti ég ákaflega viðfeldin kanadísk hjón, Peter Ewart og Dawn Hemingway, sem voru hér að skrifa um það tímabil ...
-
19. Oct - 15:46
Plötur mínar og bækur til sölu.
Þar sem margir hafa haft samband við mig og vilja kaupa geisladiska og annað efni beint frá mér þá held ég að það sé heillaráð að setja hér inn lista...
-
04. Oct - 14:02
Svo öllu sé haldið til haga
Ég hef menntun sem leikari og hef starfað sem slíkur í áratugi, eða síðan ég útskrifaðist frá Leiklistarskóla Þjóðleikhússins vorið 1970. Sama ár gerði ég mína fyrstu breiðskífu sem gerði mig þjóðþekktan mann á Íslandi. Árið 1973 ákvað ég að yfirgefa stofnanaleikhúsið og starfa sjálfstætt og hef lifað af slíku starfi síðan þrátt fyrir miklar hrakspár og fjölda úrtöluradda sem töldu slíkt vera vonlaust. En það var vegna þess að menn skildu ekki og vildu ekki skilja að stefna mína var óhefðbundin. Ég komst að þeirri niðurstöðu á námsárunum...