Hörður Torfa

Heimasíða Harðar Torfasonar

Skemmtilegar greinar um Ísland

hordursjalfur's picture

 

Undanfarin ár hef ég verið í hundruðum viðtala við allskonar miðla víða að úr heiminum. Á stundum eru þessi viðtöl við mig einan og á stundum eru þetta greinar þar sem rætt er við fjölda fólks um það sem dags daglega kallast Hrunið. Almennt hef ég ekki fylgst með útkomunni og alls ekki borið mig eftir að eignast, sjá, heyra eða lesa þessi viðtöl. En annað slagið sendir það fólk sem tóku viðtölin mér afraksturinn. Hér koma góð dæmi um slíkt.

Síðastliðinn ágúst 2011 hitti ég ákaflega viðfeldin kanadísk hjón, Peter Ewart og Dawn Hemingway, sem voru hér að skrifa um það tímabil sem Ísland hefur verið að fara í gegnum undanfarin ár. Nú hafa þau verið svo elskulega að senda mér tengla á þessar greinar og ég vil endilega deila þeim með öðrum þar sem mér finnast greinarnar skilmerkilegar og skemmtilega skrifaðar.

Hér koma greinarnar sem hafa birst og svo bæti ég áframhaldinu við jafnóðum og þær berast mér.  

http://www.opinion250.com/blog/view/21844/1/reflections+on+iceland+and+the+financial+crisis?

http://www.opinion250.com/blog/view/21863/1/reflections+on+iceland+and+the+financial+crisis+-+2+-?

http://www.opinion250.com/blog/view/21877/1/reflections+on+iceland+and+the+financial+crisis-3