• 27. Mar - 15:24 Gamlar umsagnir

  Ég er að fara í gegnum gamalt efni úr eldri tölvum og finn þá ýmislegt forvitnilegt. Margt fer í ruslið annað ekki. Hér fann ég tilvitnanir úr tölvupóstum rétt eftir 2000 - það vantar dagsetningar. Það er gaman að setja hér inn og skoða betur við tækifæri. 

 • 03. febrúar - 05:37 að lokum kemur nótt
   
   
  veröldin er margslungin og mörgum flókið stef
  hver morgun reynist flestum vera upphaf og nýtt skref
  en sumum erfið athöfn því vaninn er þeim vá
  að vakna inn í veröld lífs er síst það sem þeir þrá
  lengi var ég týndur ...
 • 01. janúar - 09:12 þú
   
   
  um heimsins ástand þú skilaboð þín skrifar
  til að skerpa lífs þíns viðhorf – það gerirðu oft
  sjálf þitt eflist og hraður tíminn tifar
  þú teygar að þér blámanns ...
 • 03. febrúar - 05:30 1 ágúst 2019

  Í dag 1 ágúst 2019 eru liðin nákvæmlega 44 ár frá því að örlagaríkt viðtal birtist við mig í tímaritinu Samúel. Viðtal sem hóf djúpristandi hugarfarsbreytingar hjá heilli þjóð...

 • 22. júní - 13:38 Nokkrir veigamiklir áfangar í lífi mínu.

  Reykjavík 4 ágúst 2019.

   

  Sagan skilur eftir sig spor, staðreyndir sem við verðum að kunna að lesa rétt í. Samhengi hlutanna skýrir söguna, augnablikið, ástandið, gjörninginn, framvinduna, breytingarnar. Á námsárum mínum í leiklist (1966-1970) velti ég mikið fyrir mér tilgangi listamannsins í samfélaginu og komst...