Hörður Torfa

Heimasíða Harðar Torfasonar

  • 24. Aug - 08:14 Vatnssaga

    Þá er loksins að koma út fjórða platan í Vitanum. Þetta er Vatnssaga. Áður hafa komið út Eldssaga, Loftssaga og Jarðsaga. Lokaplatan, Vitinn, er svo eftir. Sem fyrr hefur Vilhjálmur Guðjónsson séð um allar upptökur, hljóðblöndun og hljóðfæraleik að mestu. En þarna kemur Hjörtur Howser líka að með hljóðfæraleik í einum söng og Mattias Stéfánsson leikur á fiðlu sumstaðar og Friðrik Ómar syngur bakraddir ásamt Vilhjálmi.

  • 16. Aug - 21:28 Interview in Grapevine

    The Icelandic paper Reykjavík Grapevine is in english...

  • 16. Aug - 15:09 Hausttónleikar 2011
    Hausttónleikar Harðar Torfa í Borgarleikhúsinu.
    Nú styttist í hausttónleika Harðar, þá 35. í röðinni. Hörður hefur í gegnum árin komið ófáum til að hlægja, hugsa og jafnvel ...
  • 23. Aug - 16:44 Vatnssaga

    Ég er þessa daga að ljúka við tuttugustaog þriðju plötuna mína, upptökur á fjórða hluta ævintýrsins um Vitann, og í þetta sinn er það þátturinn um Vatnið. Áður hafa komið út þættirnir um Eldinn, Loftið og Jörðina. Þá á ég aðeins eftir að hljóðrita lokakaflann, Vitann. Sem fyrr vinn ég alla plötuna hjá og undir góðri og traustri handleiðslu Vilhjálms Guðjónssonar, sem ég leyfi mér að kalla lærimeistara minn. Ég fékk Vilhjálm til liðs við mig árið 2000 þegar ég ákvað að fara nýjar leiðir í vinnslu á tónlist minni. Fágaðri leið. Það var góð hugmynd og afraksturinn mikill.

  • 16. Aug - 15:13 Fréttatilkynning

    Tímabilið 17. – 25. júní sl. dvaldi undirritaður á Spáni í boði þarlendra samtaka og einstaklinga. Tilefnið var að upplýsa og fræða Spánverja um hugmyndavinnuna og aðferðirnar sem grundvölluðu svokallaða ‚Búsáhaldabyltingu‘ á Íslandi...

hordursjalfur's picture