Push the button to buy or listen to Hörður music
Hausttónleikar 2011
Hausttónleikar Harðar Torfa í Borgarleikhúsinu.
Nú styttist í hausttónleika Harðar, þá 35. í röðinni. Hörður hefur í gegnum árin komið ófáum til að hlægja, hugsa og jafnvel gráta á hinum ýmsustu upákomum og allt þetta er hægt að upplifa á hausttónleikunum sem eru ómissandi mýkingarefni fyrir komandi vetur. Hörður notar söng til að fræða, stríða, berjast og skemmta, stundum allt þetta í einum og sama söngnum. Milli laga flýgur saga og saga af löngum ferli og fróðleiksmolar um tilurð söngvanna.
Fjögurra ára bið á enda
Núna í ágúst kemur 23. plata Harðar Torfa úr og ber hún nafnið Vatnssaga, Vantssaga er hluti af ævintýri sem Hörður kallar Vitann og skiptist í 5. þætti: Eld, jörð, loft, vatn og vita.
Miðasala á tónleikana hefst ... á Midi.is
Fylgstu með lífi og starfi Harðar á hordurtorfa.com