Push the button to buy or listen to Hörður music
Hausttónleikar 2010

Hörður Torfa og vinir.
HAUSTTÓNLEIKAR 2010 – FERTUGSAFMÆLI.
Í haustbyrjun hefst hlýindaskeið að venjuþegar Hörður Torfa stígur á svið þann 9.september klukkan 19.30 í stóra sal Borgarleikhússins og flytur söngva sína ogsögur.
Af mörgu er að taka á fertugs-starfsafmælinuog Hörður mun flakka fram og til baka í tíma ... enn leitandi blárrablóma og hugsandi upphátt í bundnu sem óbundnu máli. Plötur Harðar eru orðnar22 að tölu en tónleikarnir í ár eru tileinkaðir fyrstu plötunni. Sú plata vareinmitt gerð fyrir 40 árum og á stóran sess í hugum landans sem sést best á þvíað þegar fyrstu tónar laganna „Ég leitaði blárra blóma“ og Þú ert sjálfurGuðjón“ og “Kveðið eftir vin minn” og öll hin hljóma tekur salurinn undir.
Eftirtalið tónlistarfólk kemur fram átónleikunum; Kristjana Stefánsdóttir, söngkona, Róbert Þórhallsson,bassaleikari, Hjörtur Howser, hljómborðsleikari og Matthias Stefánsson gítar,fiðlu og mandólínleikari.
Þetta eru 34. hausttónleikar Harðar.