Push the button to buy or listen to Hörður music
Tónleikar í Iðnó 1.apríl

Þetta er ekki aprílgabb. Ég ætla að vera með tónleika í Iðnó fimmtudagskvöldið 1. apríl klukkan 20.00. Miðasala er hafin og verður í Iðnó á virkum dögum á milli klukkan 11.00 til 16.00. Síminn í Iðnó er 562 9700. Dagskráin samanstendur af nýjum og gömlum söngvum.
Ég vek athygli fólks á að ég auglýsi tónleikana ekki annarsstaðar en á Facebook, Heimasíðu og með því að senda út E-skeyti til þeirra sem skráðirr eru á hann.