Push the button to buy or listen to Hörður music
Í kvöldspjalli hjá Guðna Má
Í gærkvöldi var ég gestur hjá Guðna Má á Rás 2 og var beðinn um að hafa með mér tíu söngva sem ég myndi vilja taka með mér til tunglsins. Þetta var ánægjuleg samverustund og við spjölluðum um hitt og þetta, allt milli tungls og jarðar. Það virðast hafa verið nokkrir hlustendur og það er ánægjulegt að vita. Sérstaklega vegna þess að þeir nutu tónlistarinnar líka og sumir þeirra eru forvitnir um suma söngvana. Ég birti því hérna lista yfir söngvana, flytjendur, höfunda, plötunöfn og útgáfufyrirtæki. Svo bendi ég viðkomandi á að ekki er verra að leita á netinu, t.d. á youtube.com
La maza
Mercedes Sosa og Shakira
Höf: Silvio Roderiguez
Nafn plötu: Mercedes Sosa Cantora
Útg:Sony Music
Cold song
Klaus Nomi
Höf.: H.Purcell – Arr. J.Cobert
Nafn plötu:Klaus Nomi
Útg:BMG France / RCA
Ma la notte
Renzo Arborre
Höf.: Renzo Arborre
Nafn plötu: Quelli della notte
Útg:Warner
Gaivota
Amálía Rodrigues
Texti; Alexandre O´neil - Tónlist: Alain Oulman
Nafn plötu: Fado um tesouro portugués
Útg:EMI
Calle Schewens vals
Göran Fristorp
Höf.: Evert Taube
Nafn plötu:Göran Fristorp spelar och sjunger Taube
Útg:Grappa
Light my fire
Jose Feliciano
Höf.: Morrison/ Manzarek/Krieger/ Densmore
Nafn plötu:Jose Feliciano. The collection
Útg:RCA
Meirihlutin ræður
Hinumegin ringvegin
Kari P
Höf.: trad. / Niels Hausgard / Kari P
Nafn plötu:Hinumegin ringvegin
Útg:Plátufélgið TUTL
Paloma negra
Chavela Vargas
Höf. : Tomas Mendes
Nafn plötu:Frida
Útg:Universal music
Two old friends
Magna Carta
Höf.: Chris Simpson
Nafn plötu:Lord of the ages
Útg:Vertigo
Efémera
Márcio Faraco
Höf.: Márcio Faraco
Nafn plötu: Márcio Faraco
Útg:Universal music
Myndin sem fylgir tók ég á markaðstogi í suður Kína 2006.
Reykjavík 11 febrúar 2010