Push the button to buy or listen to Hörður music
Hausttónleikar 2009

Þá er farið að halla undir haustið og mínir árlegu hausttónleikar í augsýn. Ég er auðvitað löngu farinn að undirbúa þá. Þetta er 33 árið í röð sem ég held þessa tónleika. Þeir verða haldnir að þessu sinni þriðjudagskvöldið 8 september klukkan 20.00 í Borgarleikhúsinu.
Fljótlega byrjar miðasala á Midi.is - Nánar meira um þá fljótlega svo og nýju heimasíðuna sem á að opna um mánaðrmótin næstu, ágúst - september.