Hörður Torfa

Heimasíða Harðar Torfasonar

Söngvaskáld

hordursjalfur's picture

Söngvaskáld

 

 

1. Um hina heittelskuðu
2. Þar sem háfjöllin heilög rísa
3. Plássið
4. Á þjóðveginum
5. Tvær ferskeytlur og viðlag
6. Hallormsstaðaskógur
7. Holmens Havn
8. Reikíngsskil
9. Og árið kom og árið leið
10. Fiskreiturinn
11. Tvífarinn
12. Frá Winnipeg
13. Erfiljóð Einars frá Undirhlíð eftir Rósu 

Söngvar þessir voru hljóðritaðir í hljóðveri Vilhjálms Guðjónssonar á tímabilinu 17 janúar til 16 febrúar 2002.
Söngur, klassíkur gítur og bakraddir : Hörður Torfa.
Aðrir hljóðfæraleikarar: Einar Valur Scheving og Vilhjámur Guðjónsson

Allir þessir söngvar voru fyrst fluttir á hausttónleikum Harðar sem hann hélt í Jónsshúsi í Kaupmannahöfn árið 1982 en þá tileinkaði hann Halldóri Laxness. Hörður flutti einnig nokkra þeirra á hátíðardagskrá sem haldin Halldóri til heiður að honum viðstöddum í Hlégarði í Mosfellsveit í apríl 1992.

Allar útsetningar: Vilhjálm Guðjónsson
Ljóð eftir Halldór Laxness
Öll lög eftir Hörð Torfa nema við Erfiljóð Einars í Undirhlíð, það er hér notað, þar sem sagt er að Halldór hafi ort við það lag sem er bandarískt þjóðlag.

Upptökustjórn, hljóðblöndun og hljóðjöfnun: Vilhjálmur Guðjónsson
Ljósmyndir: Páll Stéfánsson
Hönnun umslags: Björg Vilhjálmsdóttir