Hörður Torfa

Heimasíða Harðar Torfasonar

  • 03. Maí - 04:46 Þegar AI skrifar og ég snyrti smá...

    1. Hver er Hörður Torfason?

    Hörður fæddist 4. september 1945 í Reykjavík, annar í röð sex alsystkina. Foreldrar hans eru Anna Fanney Kristinsdóttir, þjónn og Torfi Benediktsson, vélvirki. Listrænir hæfileikar Harðar komu fram í æsku eftir að hann fór í fyrsta sinn í leikhús sjö ára gamall. Snemma beygist krókurinn. Upp frá því fékk Hörður smitandi áhuga á að semja og sviðssetja leikrit og söngskemmtanir fyrir leikfélaga sína þar... 

     

  • 10. apríl - 18:52 Söfnun á KAROLINA FUND

     

    Þar sem 50 ár verða liðin þann 21 apríl 2021 frá því að fyrsta platan mín kom út, og réttindabarátta hefur einkennt feril minn, fannst mér kjörið að minnast þessa áfanga með því að gefa út nokkra nýfundna söngva sem eiga það sameiginlegt að vera baráttutengdar vangaveltur og sýna nokkrar hliðar hennar.

  • 24. Sep - 13:52 Heiðursverðlaun FTT

    Svona hófst skeytið sem mér barst nokkrum dögum fyrir afhendinguna:

    Sæll Hörður Torfason

     
    Okkur hjá FTT langar að veita þér heiðursmerki ...
  • 26. Dec - 03:49 Erfiður sunnudagur.

     

    Í gærmorgunn varð ég fyrir nettu áfalli. Ég var óvænt minntur á löngu liðinn atburð í lífi mínu. Atburð sem kostaði mig og fleiri næstum því lífið. Það sem gerst hafði vorið 1977 var að ég var svikinn um tveggja ára laun. Auðvitað var margt og meira innifalið í þessum svikum en launin því þetta var framkvæmt á svo ...
  • 06. Sep - 09:56 Kærar þakkir,Gunnar Smári :)

    er sjötíu og fimm ára í dag, hvort sem þið trúið því eða ekki. Hann kann allt og getur; sungið, samið, teiknað, leikið, spilað og galdrað fram alls konar, ekki síst andstöðu. Hörður er Rosa Park okkar Íslendinga, braut blað með því að koma út úr skápnum sem hommi 1975 ...

hordursjalfur's picture