Hörður Torfa

Heimasíða Harðar Torfasonar

Velkomin

hordursjalfur's picture


Velkomin
Þá er ég loks búinn að láta uppfæra þessa heimasíðu enn eina ferðina. Hún er búin að vera starfandi síðan 1995. í nokkrum útgáfum og með mislöngum hléum. En hún er besti möguleikinn á að koma verkum mínum á framfæri og gefa fólki tækifæri á að nálgast þau hvort sem er til að skoða eða versla. Ég vil hvetja ykkur sem þetta lesið að hafa samband við mig ef það er eitthvað sem ykkur finnst mega fara betur á síðunni. Slíkt er vel þegið. Það er talsverð vinna að halda þessari síðu úti og þá eins gott að vel sé gert og á þann hátt að hún skili árangri. Ég vil einnig hvetja ykkur til að skrifa í getsabókina og að senda mér línu. Gaman væri að fá spurningar um starf mitt en ég mun svo leitast við að svara þeim í þessu pistlahorni.
Reykjavík mai 2001