Hörður Torfa

Heimasíða Harðar Torfasonar

Hvað hefur komið fyrir þessa þjóð?

hordursjalfur's picture

Vér, gjósendur þessa lands, látum fjöllin um að sýna reiðina. Við nennum því ekki sjálf. Jafnvel þó búið sé að ræna okkur aleigunni. Okkur er skítsama þó nokkrar sálir verði dæmdar fyrir það að sýna mótþróa á Alþingi. Þeirra mál, segjum við og ypptum ðxlum. Hefur góðæri undanfarinna ára sundrað þessari þjóð svo gjörsamlega að öll samheldni er horfin og mennskan einskis virði, sjálfsvirðingin engin? 

Hvað hefur komið fyrir þessa þjóð?