Hörður Torfa

Heimasíða Harðar Torfasonar

Formáli að bloggi

hordursjalfur's picture

Hér í flokknum "blogg" skrifa ég niður sitt hvað um lífsviðhorf mín og skoðanir með þeim fyrirvara að þær eru engin heilagur sannleikur og kunna að breytast ef mér er bent á annað sem sannara reynist. Tilgangur minn með þessu er á engan hátt að upphefja sjálfan mig né lítillækka aðra. Ég sinni þessum skrifum þegar mér gefst tími og ástæða til.