Ánægjulegur og fróðlegur fundur.

Ánægjulegum og fróðlegum rúmlega tveggja tíma fundi í þettsetnum sal Hornsins lokið. Sigurbjörg Sigurgeirsdóttir vakti mikla hrifningu og fékk fjölda fyrirspurna sem hún svaraði skýrt og greinilega. Þegar ég fór af svæðinu sat og stóð hópur fólks í sólinni og ræddi málin. - Umræðufundur um Stjórnlagaþing verður næsta sunnudag á sama stað og sama tíma en þá mun Svanur Kristjánsson, stjórnmálafræðingur tala.

 

9.mai.2010 - kl.17.30