Push the button to buy or listen to Hörður music
Snark
Hér er að finna upptökur frá 29. júní 1998 þar sem Hörður fór eitt kvöld í sumarbústað við Meðalfellsvatn hjá upptökumanninum Hlyni Jakobssyni ásamt tveim gíturum.
Þessi útgáfa er aðeins til á netinu.
Snark
Bóndinn 2.26
Bætandi blús 2.25
Við Beinahól 3.00
Fiskisagan 2.00
Þú 3.00
Hefndin 3.58
Hvað getur maður gert? 1.46
Korter í 4.55
Kven R. Emba 2.57
Ljósbrot 2.29
Maðkaflugumaðurinn 2.50
Gleymdur 2.49
Njöldurskjóða 2.18
Sá besti 4.23
Síðdegi 1.43
Vangaveltur 3.25
Viðleiði Skáld Rósu 4.14
Heildartími: 43.09
Höfundur ljóða og laga, gítar og söngur: Hörður Torfa
Upptökurog hljóðblöndun: Hlynur Jakobsson
Ljósmynd: Rafn Sigurbjörnsson
Upptökustaður: Sumarbústaður Jakobs Harðar Magnússonar og Valgerðar Jóhannsdóttur við Meðalfellsvatn
Það var fallegt og kyrrlátt sumarkvöld , 29 júni 1998, sem Hörður fór ásamt Hlyni Jakobssyni, hljóðupptökumanni, í sumarbústað við Meðalfellsvatn og þar hljóðrituðu þeir þessa söngva. Notuð var uppáhaldsaðferð Harðar: ein taka á hvern söng. Engar lagfæringar eftirá.
Marga af þessum söngvum hljóðrituðu þeir félagar síðan um haustið og útkoman var plata Rætir og vængir.
OFAR 028