Hörður Torfa

Heimasíða Harðar Torfasonar

Hugflæði

hordursjalfur's picture

Hugflæði

 

1. Litli fugl
2. Rafmagn
3. Afmæliskveðja
4. Tregi
5. Kvöld
6. Línudansarinn 
7. Veiðisaga
8. Ættjarðarraul
9. Einsog barn
10. Litli víkingur
11. Frostnótt
12. Vordans

Höfundur ljóða og laga: Hörður Torfason. Útsetningar : Jörgen Johnbeck.
Upptökur og hljóðblöndun: P.H.Juul. Hljóðver: Copenhagen Sound.
Upptöku og hljóðblöndunartími í CS : Janúar - Ágúst 1987. 
Umslag : Sveinbjörn Gunnarsson. Ljósmynd: Bjarni Jónsson. Filmuvinna og prentun: Prisma. 

Söngur og gítar: Hörður Torfa - Saxofónn: Peter Normann - Trompet: Peter Vind - Flauta: Kirsten Persson -
Viola Bratct: Erling Hansen - Trommur og ásláttur: Ole Streenberg - Bassi og guiro: Jörgen Johnbeck -
Söngur ásamt Herði í " Litli víkingur " Hans Orri Kristjánssson. 

Ljóðið og lagiðFrostnótt er tileinkað minningu vinar míns Kristjáns Karlssonar Víkingssonar sem fórst við björgunarstörf í Vestmannaeyjum 21. janúar 1982. 

Platan var gefin út í oktober 1987 í samvinnu við Steina h/f . 
Eigandi flutningsréttar: Hörður Torfason. Öll réttindi áskilin.  
Ofar 0017

 

 

1