Hörður Torfa

Heimasíða Harðar Torfasonar

Hörður Torfason syngur eigin lög

hordursjalfur's picture

Eigin lög - Án þín

 

 


1. Þú ert sjálfur Guðjón
Ljóð: Þórarinn Eldjárn
2. Aftanþeyr
Ljóð: Rúnar Hafdal Halldórsson
3. Lát hugggast barn
Ljóð Steinn Steinarr
4. Dagurinn kemur - dagurinn fer
Ljóð: Rúnar Hafdal Halldórsson
5. Grafskrift
Ljóð: Þorsteinn Gíslason
6. Tryggð
Ljóð: Tómas Guðmundsson.
7. Kveðið eftir vin minn
Ljóð: Halldór Laxness
8. Leitin
Ljóð: Rúnar Hafdal Halldórsson
9. Jósep Smiður
Ljóð: Grímur Thomsen
10. Ég leitaði blárra blóma
Ljóð: Tómas Guðmundsson
12. Útburðarvæl
Ljóð: Davíð Stefánsson
13. Gamalt sæti
Ljóð : Steinn Steinarr 

Hörður Torfason; söngur,gítar, útsetningar. Benedikt Már Torfason; gítar og bakraddir. Moody Magnússon; kontrabassi og bakraddir. Rósa Ingólfsdóttir; bakraddir og ásláttur.
Öll lög; Hörður Torfason 

Útgefandi og eigandi flutningsréttar : Hörður Torfa
Öll réttindi áskilin
NCB/STEF
OFAR 001
www.hordurtorfa.com
hordurtorfa@hordurtorfa.com
Allur opinber flutningur óheimill nema með leyfi útgefanda.
All rights of the producer and the owner of the works reproduced reserved - unauthorized copying hiring – lending - public performance and broadcasting prohibited. 

Hörður Torfason syngur eigin lög var gefin út sem LP snemma vors 1971. Platan hafði verið tekin upp víða í Reykjavík sumarið 1970 og er að því best er vitað fyrsta platan sem tekin var upp í steríó hérlendis. En það gerði Pétur Steingrímsson á heimasmíðað upptöku borð sitt. Plata þessi markaði einnig tímamót og er talin vera fyrsta íslenska söngvaskáldsplatan.