1991-2000

            2000

# Fagnar 30 ára afmæli fyrstu plötu sinnar með tónleikum í Ísl. Óperunni í mars og fer með tónleikana víða um land. 

# Tvennir hausttónleikar í september í Íslensku Óperunni.

# Tónleikaferð um landið.

# Útvarpsþátturinn Sáðmenn söngvanna

 

1999

# Semur og sviðssetur leikritið “ Árið er 999 ef þér skildi koma það við” fyrir leikfélag Hvammstanga. Gerir einnig leiktjöld og grímur og hannar lýsingu.

# Sviðssetur  leikritið ” N.Ö.R.D.” hjá Leikklúbbi Laxdæla. Gerir leiktjöld og lýsingu.

# Hausttónleikar í Íslensku Óperunni.

# Hljóðritar og gefur út geisladiskinn Grímur.

# Útvarpsþátturinn Sáðmenn söngvanna

 

1998

# Sviðssetur leikritið “Óvitar” eftir Guðrúnu Helgadóttur, fyrir leikdeild UMF. Skallagríms í Borgarnesi. Leikmynd og lýsing.

# Sviðssetur leikritið “Sólblómið”, fyrir Grunnskóla Borgarness, sem hann semur ásamt einum nemanda Sigursteini Sigurðssyni.

# Semur og sviðssetur leikþátt fyrir Grunnskóla Grindavíkur.

# Endurútgefur plötuna Hugflæði á geisladiski.

# Hljóðritar og gefur út geisladiskinn Rætur og vængir.

# Hausttónleikar í Borgarleikhúsinu.

# Tónleikaferð um allt landið.

# Byrjar vikulegan útvarpsþátt, Sáðmenn söngvanna, hjá RÚV rás 1 .

 

1997

# Sviðssetur leikritið “Skáld Rósa”, eftir Birgi Sigurðsson, fyrir leikfélag Hvammstanga og gerir einnig leikmynd og lýsingu.

# Sviðssetur leikritið “Týnda Teskeiðin”, eftir Kjartan Ragnarsson fyrir leikklúbb Laxdæla. Gerir leikmynd og lýsingu.

# Hausttónleikar í Borgarleikhúsinu.

# Tónleikaferð um allt landið

# Gefur út ljóðabókina YRK.

 

1996

# Sviðssetur “Skugga Sveinn” eftir Matthias Jochumsson í eigin leikgerð og gerir einnig leikmynd og lýsingu, fyrir leikfélag Hvammstanga.

# Hljóðritar og gefur út geisladiskinn Kossinn.

# Gefur út geisladiskinn Barnagaman.

# Hausttónleikar í Borgarleikhúsinu.

# Tónleikaferð um allt landið.

 

1995

# Sviðssetur “Hótel Brekkan” fyrir Menntaskólann við Sund.

# Sviðssetur “Stundarfrið” eftir Guðmundur Steinsson í Búðardal.Gerir einnig leikmynd og lýsingu.

# Endurútgefur tvær fyrstu plötur sínar á geisladiski.

# Heldur hausttónleika í Borgarleikhúsinu.

# Tónleikaferð um allt landið.

 

1994

# Sviðssetur “Saumastofan” á Hvammstanga. Gerir leikmynd og lýsingu.

# Sviðssetur “Glímuskjálfta” fyrir ungmannafélag Hrunamanna. Gerir leikmynd og lýsingu.

# Gefur út geisladiskana: Þel  Áhrif – og snældu með barnasöngvum.

# Heldur hausttónleika í Borgarleikhúsinu.

# Tónleikaferð um allt landið.

 

1993

# Sviðssetur  “Hreppstjórinn á Hraunhamri” á Hvammstanga. Gerir leikmynd og lýsingu.

# Sviðssetur  “Frænka Charleys” á Patreksfirði. Gerir leikmynd og lýsingu.

# Hljóðritar og gefur út geisladiskinn GULL.

# Heldur hausttónleika í Borgarleikhúsinu

# Tónleikaferð um allt landið

 

1992

# Sviðssetur leikritið "Allt í plati" eftir Þröst Guðbjartsson og semur þar inn í tónlist og text. Gerir leiktjöld og lýsingu. 

# Setur saman og leikstýrir revíu í samvinnu við leikhóp íslendinga í Luxemburg. 

# Endursemur og sviðssetur leikritið " Orustan á Hálogalandi"  fyrir leikfélag Hólmavíkur, nefnir verkið  " Glímuskjálfti ". Gerir sviðsmynd og lýsingu.

# Vinnur leiksviðsgerð í samvinnu við Jón S. Baldursson upp úr  "Innansveitarkroniku " eftir Halldórs Laxness og sviðssetur í Mosfellsbæ.

# Heldur hausttónleika í Borgarleikhúsinu.

# Tónleikaferð um Ísland.

# Tónleikaferðalag um haustið til eftirfarandi staða; Álaborg, Århus, Odense. Lund, Göteborg, Oslo, Uppsala, Stockholm, Jyvashyla, Kuopio, Joensuu, Helsinki og Luxemburgh.

 

1991

# Vinnur sem heimilisaðstoð í Kaupmannahöfn.

# Flytur til Íslands um sumarið (17 juni).

# Sviðssetur " Svartfugl " á Patreksfjarðar. Gerir sviðsmynd og lýsingu.

# Sviðssetur  " Amma þó!" eftir Olgu Guðrúnu fyrir leikfélag Stykkishólms.

# Hljóðritar og gefur út geisladiskinn Kveðja.

# Sviðssetur leikritinu " Draugaglettur” á Fáskrúðsfjarðar. Gerir leiktjöld og lýsingu.

# Kemur fram í sjónvarpsþætti hjá  íslensk sjónvarpinu um þróun íslenskrar dægurtónlistar.

# Heldur hausttónleika í Borgarleikhúsinu í Reykjavík.
# Þiggur boð um að fara tónleika ferð til nokkurra borga í Finnlandi.

# Tónleikaferð um ísland.